BMW i4 M50

BMW i4 2024

Fékk BMW i4 M50 í prufu í nokkra daga og verð að segja að þetta er einn af bestu rafmagnssportbílum sem ég hef prófað.

Hann er ótrúlega þægilegur í akstri – mjúkur, hljóðlátur og liggur alveg rosalega vel á veginum. Innanrýmið er mjög vandað, allt í topp gæðum og það sést að þetta er BMW.

Bíllinn er frekar lágur og sportlegur, en samt þægilegur að komast inn í og sitja í. Hann bregst hratt við og tekur vel af stað, maður finnur strax hvað hann er öflugur.

Allt í allt, frábær bíll, glæsilegur, kraftmikill og mjög vel smíðaður. Hefði alveg getað hugsað mér að eiga svona.

Einkunn frá höfundi

5,0
Eignartími ökutækja
6 mánuðir
Heildareinkunn
Þægindi
Innrétting
Akstursupplifun
Áreiðanleiki
Auto.is - auto@auto.is. - Öruggur vefur fyrir kaup og sölu á bílum á Íslandi
© 2025 auto.is - 560223-1880