Þessi praktíski dísel-snattari er til sölu. Ljúfur og lipur bíll sem vekur athygli á götunni. Það er búið að taka merkingar af bílnum. Hefur verið í reglubundnu viðhaldi hjá umboðinu, smurbók og þjónustubók til staðar sem og söluskoðun framkvæmd af verkstæðinu. Nýleg dekk, nýjir demparar að framan og aftan. Rennihurðir beggja megin og stór afturhleri - bluetooth fyrir músík og síma og hiti í framsæti. Allt sem maður þarf og ekkert meira.