Umsagnir um Peugeot

3,8
Einkunn byggð á 1 umsögn
Heildareinkunn
4,0
Þægindi
4,0
Innrétting
3,0
Akstursupplifun
4,0
Áreiðanleiki
4,0
Peugeot e‑208 (2022) nettur þægilegur rafbíll
Peugeot e‑208 (2022) nettur þægilegur rafbíll
Ég ók Peugeot e-208 (2022) og mér finnst hann alveg fínn svona fyrir styttri ferðir og daglega keyrslu. Frekar nettur bíll, lipur í akstri og hentar vel í borginni. Mjög þægilegt að leggja honum og hann bregst fljótt við í umferð.
Auto.is - auto@auto.is. - Öruggur vefur fyrir kaup og sölu á bílum á Íslandi
© 2025 auto.is - 560223-1880