Er með til sölu Dodge Magnum RT AWD V8, 347HP
Bíllinn er mikið endurnýjaður sem dæmi má nefna bara á þessu ári var skipt um rafgeymi og foðringar í spyrnum og Bíllinn hjólastiltur. i fyrra var skipt um stýrisstöng klafa og nöf að aftan. Á þeim 6 árum sem ég hef átt hann hefur hann fengið toppviðhald enda er hann í toppstandi
Bíllinn var nánast heilsprautaðar i hollum á árunum 2020 til 2023. Hann er því mjög heillegur. Bíllinn er a 20 tommu krómfelgum á glænýjum heilsárs dekkjum, original felgunar fylgja einnig (þær eru orðnar frekar ljótar þær eru á nöglum)
Aukahlutir: Slp loudmouth exhaust, aftermarket touchscreen með bakkmyndarvél, bluray skjár og bassakeila
Verð: 2.400.000. Skoða skipti á dýrari jepplingi/jeppa.
Áhugasamir geta haft samband i síma 8478851 eftir kl 16:00 eða í pm fyrir frekari upplýsingar