Til sölu:
Hyundai Santa Fe Premium🚙
Helsta:
- Árgerð: 2013
- Ekinn: 199.000
- Litur: Grár
- Vél: 2.2L Dísel
- Sjálfskiptur 6 gíra
- 2026 skoðun
- 2 lyklar
Búnaður:
✅ Panorama glerþak með topplúgu
✅ Krókur
✅ 7 manna
✅ Hiti í framsætum
✅ Hiti í aftursætum
✅ Hiti í stýri
✅ Leður sæti
✅ Rafmagn í framsætum
✅ Auka hitari
✅ Lyklalaust aðgengi
✅ Lyklalaust start
✅ Bluetooth fyrir síma og tónlist
✅ Fjöldi af 12v og tvö 220v tengi
✅ Cruise Contol
✅ Gardínur í aftur hurðum
✅ Litað gler í afturgluggum
✅ ofl ofl ofl
Nýtt:
- Nýr bensín loks pinni og mótor
Virkilega vel útbúinn bíll sem var innfluttur frá Svíþjóð á sínum tíma. Mjög gott viðhald og miðað við aldur er hann í flottu standi. Eyðslu lítill og mjúkur í akstri. Frábær ferðabíll og fjölskyldubíll.
Verðhugmynd: 2.890.000isk
Skoða skipti á ódýrara
Skoða skipti á Hyundai Tucson Premium 2016-18