HYUNDAI TUCSON COMFORT PHEV ek.350 km.
Til sölu Hyundai Tucson AWD árg 10/2024 ekinn 350 km svo bíllinn er nánast nýr.
19“ felgur
Skynvæddur hraðastillir ( Addaptive qruiz controll )
Sjálvirk neyðarhemlun
Öll ljós Led ( fínni týpa )
Bakk myndavél með stærri skjá
Hiti í stýri
Lykillaus aðgengi og ræsing
Litað gler
Nálægðarskynjarar 360°
Eins fasa heima hleðslu tæki fylgir.
2 lyklar
1600cc Plug-in Hybrid með 62 km drægni 252 hö samblanda rafmagni
Verð 6.550.000 kr
Bíllinn er staddur á bílasölu.
s: 842-7033