Góðan dag er með KIA Carens 7 sæta til sölu
Bíllinn er með 1.7crdi diesel motor sem er nýbúið að skipta um timakeðjusett
Nýbúið að skipta um gorma og demparasæti að framan
Skipt hefur verið um olíu og síu á vél , olíu á gírkassa og allar aðrar síur
Skipt var um kuplingssett í 210þús km
Bíllinn er nýkominn úr skoðun athugasemdalaus
Bíllinn er 6 gíra beinskiptur og ekinn 236þus km