Virkilega vel búinn og rúmgóður bíll. Mjúkur og góður í langferðum. Er plug-in hybrid svo það er hægt að keyra hann eingöngu á rafmagni innanbæjar ef svo ber við (50km drægni). Fer annars r'umlega 800km á fullum tanki. Góð upptaka í vélinni sem er sömuleiðis mjög hljóðlát. Mikið pláss fyrir farþega aftur í.
- Ekinn 111.200
- Nýskráður 2019
- Glerþak
- Hiti í öllum sætum
- Hiti í stýri
- Adaptive cruise control
- Lanekeep með Autosteer
- Lyklalaust aðgengi
- Sjálfvirk miðstöð
- Harmon Kardon hljóðkerfi
- Topplúga og gardína fyrir glerþakið
- Minni í sæti fyrir ökumann
- Carplay
- Rúmgott skott með sjálfvirkum hlera
- Þakbogar og hjólafestingar fylgja ekki með
Geggjaður bíll sem hentar fjölskyldufólki sem og hobbýistum. Er í ábyrgð hjá Öskju til mars á næsta ári. Skoða tilboð en engin skipti.