Kia Rio 2017 – Dísel / Beinskiptur
Til sölu vegna kaupa á nýju ökutæki.
Sparneytinn
1.4L vél
Eyðir 4.5l/100
Blandað 5.5l/100
Ástand og athugasemdir:
• Vantar ný vetrar- og sumardekk.
• Þarf að skipta um bremsudiska að framan og bremsudisk/klossa að aftan.
Skipt um olíu 150.000km
Keyrður 154.xxx
Verð: 900.000isk
Engin skipti.