Frábær fjölskyldu- og ferðabíll sem hefur verið vel við haldið,
2016 árgerð
Ekinn í dag 226xxxþkm
Dísel 2.2L
197 hp
Sjálfskipting
4x4 - Frábær í veturinn
Android útvarp
Bakkmyndavél
Skynjarar að framan og aftan
Álfelgur
Varadekk á felgu
summardekk undir og fylgja nelgd vetrardekk
7 manna
krókur
Skoðaður - Næsta skoðun 2026
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Hiti í framsætum.
Hiti í aftursætum.
Hiti í stýri
Miðstöð fyrir hverja sætaröð
Búið er að fara yfir ansi mörg atriði þegar kemur að viðhaldi og er bíllinn í algeru toppstandi.
Búið að laga vinkildrif
Allt nýtt í bremsum, diskar og klossar, framan og aftan.
Ný smurður
Ekkert ryð