Nýjir bremsuklossar og diskar allan hringinn,
Ný smurður og allar nýjar sýjur,
Nýjir demparar og gormar að aftan (gormar eru sér styrktir til að bera meira í drætti)
Ný ónelgd vetardekk
Bíll í mjög góðu ásigkomulagi
Má draga 3500 kg
Mappaður af Gísla í Bílaforritun
Mjög góður Bíll