Vel með farinn Nissan Leaf. Var að koma úr þjónustuskoðun hjá BL. Nýtt í bremsum allan hringinn. Vetrarpakki fylgir, hiti í stýri og sætum, líka afturí. Sumar og vetrardekk á felgum.