Til sölu: Nissan Qashqai 2013
Einn eigandi frá upphafi, alltaf smurður á réttum tíma og alltaf þrifinn með svampi.
Ekinn aðeins 120.500 km, beinskiptur og dísel.
Krókur – nýlega ryðvarinn og á sumardekkjum.
Alltaf geymdur inni á veturnar og hefur ekki verið í notkun á veturna í 5 ár.
Það sem þarf að huga að:
Orginal geymir
Logar eitt ljós í mælaborði - ástæða = spjaldloki á pústgrein. ( kemur ekki að sök, hefur verið svona í mörg ár)
Kemur hristingur þegar það er bremsað.
Ásett verð 1.000.000.
Vil engin skipti.