Nissan X-Trail Tekna
2019 árgerð
2l diesel 180 hestöfl
keyrður 150.000km
Skoðaður 27 athugasemdarlaust
4x4 með læsingu (40klst hámarkshraði)
Tekna útgáfa, með talsverðum aukabúnaði. Þó ekki dráttarkrók
Leður og rafmagn í sætum
Hiti í sætum framí og afturí
Hiti í stýri
Bluetooth farsímatenging
LED aðalljós með beygjustýringu
Lyklalaust aðgengi og start
Akreinavari
Blind-punkta aðvörun
Panorama topplúga með rafmagns skyggni
gluggahlífar
360°myndavél
Nálgunarvarar framan og aftan
Hill descent control
7 manna
afturbekkur á sleða til að auka/minnka fótapláss/skottpláss
Stendur á glænýjum Michelin X-Ice nagladekkjum og fylgja honum sumardekk frá byrjun sumars.
Sér aðeins á lakki eftir steinkast, aðallega á húddi og fyrir ofan framrúðu.
Ásett 3 milljónir, skoða tilboð