Bíllinn er í góðu standi og vel með farinn. Hefur verið þjónustaður vel. Nýbúið að skipta um skindilkúlu og bíllinn yfirfarinn. Nýkominn úr skoðun með 2026 límmiða. Fór á ný heilsársdekk fyrir tæplega ári síðan.
Tengdamömmubox FYLGIR MEÐ!