- Bíllinn er á glænýjum vetrardekkjum og með með bílnum fylgja 4 sumardekk.
- Nýkominn úr smurningu og hjólastillingu.
- Nýbúið að skipta um stýrisenda, spindilkúlur og hjólaspyrnur að framanverðu.
- Glænýjur bremsudiskar og bremsuklossar að framanverðu.
- Nýskoðaður.(Næst skoðun október 26)
- Mjög vel með farinn bíll sem hefur fengið gott viðhald.
Endilega sendið á mig ef þið hafið áhuga.