Einn eigandi frá upphafi og hefur verið hugsað vel um bílinn. Nýlega þjónustuskoðaður með nýjar bremsur og klossa. Frábær fjölskyldubíll, mjög praktískur, stórt skott og mikið pláss. Mjög hagstæður í rekstri.
Vetrardekk á svörtum álfelgum
Sumardekk á álfelgum
Lyklalaust aðgengi og ræsing
Rafmagn í afturhlera
Nálægðarskynjarar
Fjarlægðarskynjarar framan
Fjarlægðarskynjarar aftan
Bakkmyndavél
Aksturstölva
Regnskynjari
Spólvörn
Hraðastillir
Vetrarpakki:
Hiti í stýri
Hiti í framrúðu
Hiti í framsætum
Tveggja svæða miðstöð
Loftkæling