Nýsmurður + ný hráolíusía + ný olía á haldex
• Ný tímareim í 205.000 km
• Þjónustubók upp á 10
• EGR og DPF delete
•. Nýr miðstöðvarmótor
• Mappaður í 230hp hjá Grim Motorsport → sprækur og sparneytinn
• Eyðsla: 6.0L/100 km innanbæjar og 4.5–5.0L/100 km langkeyrsla
⸻
Ástand & Gallar:
• Lakk í góðu ástandi miðað við 10 ára bíl
• grjótbarinn að framan
• Smá ryð í hjólaskálum
• Brot í framstuðara
•. Vond lykt úr loftkælingu, hún kælir vel en þyrfti að þrífa
⸻
Kostir:
✔ 4x4 – geggjaður í veturinn
✔ Mikill kraftur + minni eyðsla eftir mapp
✔ Þægilegur og rúmgóður fjölskyldubíll
⸻
Ástæða sölu: Að skipta yfir í rafmagnsbíl