Nýskoðaður Skoda plug in hybrid
Frábær fjölskyldubíll
Innfelldur rafmagnskrókur (fellur undir stuðarann ef hann er ekki í notkun og sést því ekki)
Drægni á rafmagni er um 45 km
Er á heilsársdekkjum
Farangursbox getur fylgt
Hleðslukapall fylgir
Neyðarhleðslukapall fylgir (fer í venjulega innstungu)
Staðsettur á Höfn
Bílinn er einnig að finna á Bland