Til sölu þessi vinnuþjarkur.
Fer í gang, keyrir eins og ekkert sé og er afskaplega góður í snjó.
Hann flaug athugasemdalaus í gegnum seinustu skoðun og næsta skoðun er júlí,2026
Hann er á nýlegum nelgdum dekkjum og sett af ágætis sumardekkjum fylgir með.
Nýsmurður bæði á vél og sjálfsskiptingunni. Ný búið að skipta um diska og klossa allan hringinn og báðar bremsudælur að aftan.
Árgerð: 2003
Ekinn. 235þús
Vélarstærð: 2.0L Bensin
Tímareim skipt í 186þús
Rafdrifnar rúður
Isofix
Fjórhjóladrifinn (Power og Hold á honum)