Fjórhjóladrifinn Suzuki Swift hybrid, beinskiptur. Yndislegur bíll sem eyðir svo gott sem engu. Er á glænýjum sumardekkjum og geta fylgt með negld vetrardekk sem er búið að keyra einn vetur.
Algjör sparibaukur og fullkominn í færðina á Íslandi.