Bíllinn er í mjög góðu ástandi. Hann er með nýjum negldum vetrardekkjum og nýlega hefur verið skipt um olíu og síur.