Vel með farinn, dökkgrár Toyota Rav4, til sölu.
Nýskráður 8/2020 og ekinn tæplega 93.000 km.
Næsta skoðun 2026. Ábyrgð umboðs gildir til 24.8.2027 eða 200.000 km.
Bensínbíll og sjálfskiptur. Er á þokkalegum sumardekkjum og negld vetrardekk fylgja. Einnig dráttarkrókur. Óska ekki eftir skiptum.
Frábær bíll.