Gamall bíll en þó með háu og lágu drifi og driflæsingu.
klár í skafla, slóða eða torfærur auk þess að renna ljúflega á malbiki.
Er á loftpúðum sem þarf að skoða ef vilji er til að hægt sé að hækka hann, eins og er þá fer hann ekki úr auto stillingu en stendur rétt og fjaðrar vel.
Til í skipti á meiri innanbæjartík, hvort sem hún er dýrari eða ódýrari og ástand þarf ekki að vera fullkomið.