Er hér með ford fiesta st150 sem ég vill losa mig við þar sem ég er að flytja erlendis.
Það sem er búið að gera fyrir bílinn er að það er búið að skipta um allt í bremsum nema dælurnar sjálfar
búið að skipta um hjólalegur
búið að skipta um kerti
kertaþræði
háspennukefli
allar olíur og ABS heila
það eru tilturlega ný ónegld vetrardekk undir bílnum.
Bíllinn er 5-gíra beinskiptur.