Sjálfskiptur 2008 árgerð. V6 2.5L Keyrður 242xxx Km, mikil langkeyrsla í minni eigu.
Mjög góð hljóðeinangrun og öflug inngjöf. Nýbúið að skipta út öllu í bremsum fyrir 290Þ hjá Toyota (minna en 100km síðan).
Nýlega kom upp einhver útleiðsla á rafmagni svo batteríið deyr ef hann er lengi kyrrstæður og veldur óhljóðum í hátalara bílstjóra megin eftir að bíllinn er keyrður í smá stund. Líklega ekkert mál að laga það en ætlaði að vera búinn að selja hann þegar þetta kom upp.
Bíllinn er á sumardekkjum á 19" felgum og það fylgja með vetrardekk á 17" felgum.