Til sölu:
Tesla Model Y Performance
Helsta:
- Árgerð 11/22 (2023 módel)
- Litur: Hvítur
- Ekinn: 49.xxxkm
- Dual motor (4x4)
- Glænýjar 19" felgur á nýjum vetradekkjum fylgja (390.000)
- Krókur
- Battery: 78.1kw
- 0-100 á 3.7 sek
- Drægni uppgefið 515km
- AMD örgjörvi
- Premium svört innrétting með viðar listum
Búnaður:
- Performance pakki
- 534 hestöfl
- Performance bremsur
- Performance pedalar
- Koltrefja spoiler
- Trackmode
Aukabúnaður:
- Mælaborðsskjár með frammyndavél
- Skjár fyrir aftari rými
- TPE mottur yfir alla fleti (alrými, skott, frunk, undir trunk)
- Bakvörn á framsæti og aftur sæti
- Skjáfesting svo hægt sé að færa skjá til og frá
- Skjáfilma á skjá með mattri aðferð
- Skjáhlíf
- Auka geymslu hólf í skotti
- Led borði í frunk
- Cupholder
- Gummí listar í hurðaspjöld
- Auka þéttilistar utan um hurðir, skott og frunk til að minnka veghljóð
- Vindskeið á framstuðara
- Vindskeið á aftur glerum
- Glugga lokur
- Svart TESLA merki á afturhlera
- Svart Dual motor merki á afturhlera
- Aurhlífar
-ofl
Nýtt:
- Nýtt stýri (134.677 kr.)
- AC Line - Supermanifold to HVAC (11.512 kr.)
- AC Line - Supermanifold to Compressor (23.169 kr.)
- Supermanifold Assembly (189.137 kr.)
- AC Compressor (138.219 kr.)
- Nýr koltrefja spoiler (109.462 kr.)
- Nýr takki fyrir skott (1.629 kr.)
- Charge port door (25.677 kr.)
- Yfirfarið bremsubúnað (25.650 kr.)
Bíll sem hefur fengið mikla ást í minni eigu og er með miklum aukabúnaði. Einnig fór hann í smá yfirhalningu hjá Teslu og það var skipt út og endurbætt margt.
Staðgreiðslu verð: 6.890.000isk
Skiptiverð: 7.200.000isk
Skoða skipti á ódýrara.