Til sölu ótrúlega rúmgóður sparibaukur sem hefur nánast bara verið notaður í vinnu milli Flúða og Árnes undanfarin 4 ár, Gengur algjörlega hnökralaust.
Keyrður 191.000.-. Bensín, Beinskiptur.
Nýbúið að skipta um allt í bremsum og er nýskoðaður. Alltaf smurður á réttum tíma. Nýleg Good Year sumardekk undir honum og lítið slitinn nagladekk fylgja. 700.000.- Eða tilboð. Engin skipti