Gott eintak af Renault Talisman 1.6 dCi EDC Intense STW 2016 til sölu.
Það er ný búið að skipta um allt í bremsum ásamt nýjum bremsudælum, nýkomin úr hjólastillingu, nýsmurður og einnig er hann á nýlegum 18" Michelin Alpin 7 heilsársdekkjum.
2016 árgerð (Desember 2016)
1.6 l Díesel vél, 161 hestöfl
Ekinn 91.000 þús
Sjálfskiptur
Nudd í ökumanssæti
Hiti í sætum
Hiti í stýri
Active cruize control
360 fjarlægðarskynjarar
Loftkæling
Kælir á milli sæta
Stóri skjárinn
Rafmagn í skotthlera
Head up display
Lyklalaust aðgengi
Þriggja svæða miðstöð
18" felgur á nýlegum Michelin heilsársdekkjum
Bluetooth/Aux/usb
Aðgerðarhnappar í stýri
Led ljós
Smur og þjónustubók
Reyklaust ökutæki
Sumar mottur og net í skottið fylgir
o.m.fl.
Bíllinn er hlaðinn aukabúnaði, mjög rúmgóður og þægilegur í akstri.