Er með þennan snilldar Suzuki Jimny til sölu – árgerð 2019, sjálfskiptur og 4 manna. Skoða skipti á bíl fyrir c.a 1 millljón
✔️ Einn af örfáum jeppum í þessum stærðarflokki með alvöru háu og lágu drifi (4x4 low-range)
✔️ Aðeins ekinn 85.000 km
✔️ Alltaf smurður árlega
✔️ Aðeins 3 eigendur frá upphafi
✔️ Á góðum jeppadekkjum - heilsárs
Búnaður:
– Sjálfskipting
– Hiti í framsætum
– Loftkæling (AC)
– Hátt og lágt drif
– Bluetooth & útvarp & CD spilari
– Rafmagn í rúðum
Frábær bíll fyrir þá sem vilja traustan jeppa í borg eða fjöll
Nánari uppl. í síma 6642136