Gamall og góður Touareg til sölu. Algjör draumur að keyra utanvegar sem og á malbikinu. Lítur ágætlega út, engin ryðhrúga.
3.0 V6 árgerð 2006
Nýskoðaður til 2026. Sett út á öxulhosu að framan.
Það er loftpúðafjöðrun og hún virkar 100%
Nýjar neðri spyrnur að framan
Nýtt drifskaft
Nýr rafgeymir
Virkar flest sem á að virka, en ekki allt.
T.d fjarlægðarskynjarar virka ekki, lyklalausa aðgengið hætti nýlega að virka
Léleg dekk. Einn lykill.
Verð 600.000
Meiri upplýsingar í 8257480 eða hinrik84@gmail.com