Einn sá allra flottasti og minnst ekni af þessari árgerð. Beinskiptur 5 gíra, framhjóladrifinn, er á mjög góðum heilsársdekkjum, lítur mjög vel út. Síðustu 12 þúsund kílómetrar eknir eingöngu í langkeyrslu á milli Akureyrar og Dalvíkur.