Bílar
2016
137.335 km.
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander
Mitsubishi Outlander

Mitsubishi Outlander

2.250.000 kr.

Upplýsingar

Nýir bremsudiskarNý þjónustaðurMeð krók
  • 2016
     
    Nýskráning
  • Sjálfskipting
     
  • 121
     
    Vél, 89 kW
  • Fjórhjóladrif
     
    Drif
  • Plug-in Hybrid
     
    Eldsneyti
  • Langbakur
     
    4 dyr
  • 137.335 km
     
    Akstur
  • Hvítur
     
    Litur
  • 5 sæti
     
    sæti

Eiginleikar

Lýsing frá seljanda

🚗 Frábært tækifæri – Fjölskyldujeppi í topp standi!

Fjórhjóladrifinn, vel búinn og nýlega yfirfarinn hjá HEKLU!

✅ Frábært viðhald:

Bíllinn hefur fengið ítarlega þjónustu og viðhald á árinu 2025 hjá Heklu:

• Heildar þjónustuskoðun (Mars 2025) – olía, síur og smurningar.

• Nýir bremsudiskar og bremsuklossar að aftan

• Nýjar hjólalegur aftan (September 2025) og skipti á mótorpúða, stýrisenda og gúmí á jafnvægisstöngum aftan. (Mars 2025)

• Skipt um loftnet og lok á þakbogum. (Mars 2025)

• Kælikerfi hreinsað og miðstöð sýruskoluð, miðstöð í topp standi. (Október 2025)

Bíllinn hefur þannig fengið yfirhalningu fyrir veturinn og er í topp ástandi !

________________________________________

📋 Upplýsingar

• Akstur: 137.335 km

• Næsta skoðun: 2026

• Nýskráður: Desember 2016 (árgerð 2017)

• Hestöfl: 121

• Drif: 4WD – fjórhjóladrifinn

⚙️ Búnaður:

• Glertopplúga

• Leðursæti

• Krókur

• Bakkmyndavél & 360° myndavél

• Leiðsögukerfi

• Bluetooth / USB / AUX tengingar

• ISOFIX festingar

• Rafdrifnir speglar

• ABS hemlakerfi

________________________________________

💡 Tækifæri fyrir þá sem vilja traustan og vel við haldinn fjórhjóladrifinn fjölskyldujeppa!

👉 Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar eða skoðun.

Staður: 221 Hafnarfjörður
Vilhjálmur

Svipaðir bílar

Auto.is - auto@auto.is. - Öruggur vefur fyrir kaup og sölu á bílum á Íslandi
© 2025 auto.is - 560223-1880